top of page

Þjónusta

Um okkur
​Tveir sálfræðingar eru starfandi hjá Muna sem hafa það að leiðarljósi að stuðla að bættri líðan og heilsu einstaklinga í daglegu lífi. Unnið er eftir gagnreyndum meðferðarstefnum og lögð er áhersla á faglega þjónustu. Starfað er undir leyfi Landlæknis til reksturs heilbrigðisþjónustu og eftir þeim reglum sem Landlæknir gefur út.
​
Ef þú hefur ábendingar eða fyrirspurnir máttu endilega láta okkur vita.
bottom of page




